Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
föstudagur, október 25, 2002
Jaeja, aftur kominn á exelnámskeidid. Núna er hann ad kenna okkur um databasa sem er allt í lagi. Verd ad deila med ykkur lítilli sögu úr verkefninu mínu frá í gaer. Tad er nefnilega svona kökukaffi á fimmtudögum hjá teim og svoleidis heitir fika. Hann Samir leidbeinandinn minn var ordinn voda svangur um fjögurleytid og ég vildi spyrja hann á minni frábaeru saensku hvort hann hefdi ekki fengid sér kaffipásu en ég rugladist pínulitid og spurdi hann hvort hann hefdi ekki fengid sér fitta/fita (er ekki viss á stafsetn.) og tad tydir dálítid afar óskemmtilegt, nefninlega dónalegt nafn á kvenkyns kynfaerum. Honum fannst tetta rosalega fyndid, og kalladi tetta audvitad yfir labid (en tordi ekki ad segja fitta sjálfur, auminginn) og tá gátu allir gladst yfir heimska útlendingnum sem veit ekki muninn á kaffitíma og dónaskap. Ég lít svo á ad ég hafi glatt annad fólk fyrir naestu vikur med tessu og aetla tvi ad vera skapvond allan nóvember. |