Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
laugardagur, október 05, 2002
 
Osk og Ingvar eru buin ad eignast litla stelpu, til hamingju krakkar. Eg er natturulega mjog stolt af teim og hlakka ykt til ad fa myndir.

Ekki aftengjast, tad koma rosalegar frettir a bloggid a eftir, Ovaentir atburdir i lifi Audar og Emeliu i konungsrikinu Svitjod!!! En fyrst tetta:

Hronn efnafraedingur og Georg madurinn hennar komu i mat til okkar i gaer. Vid vildum endilega hitta tau en eg var dalitid stressud ad bjoda teim i mat tvi emelia var buin ad segja mer ad hann vaeri kokkur. En svo herti eg upp hugann og akvad bara ad elda eitthvad sem eg hafdi oft eldad adur, smurostapasta. Eg var viss um ad hann myndi koma med athugasemdir um of mikid/litid saltad/sodid pasta, of steikta sveppi, of sodna sosu, illa skorid graenmeti eda lelegt og osmekklegt val a vini med tvi ad segja "tetta er rosalega gott, en..." eda "veistu, ad tegar tu.... ta er best ad...." eda eitthvad svona. Og svo naest tegar vid myndum bjoda teim i mat myndu tau segja "eigum vid ekki bara ad panta pizzu". Eg vandadi mig tess vegna aegilega. Svo koma tau og eg set pastad yfir (til ad tad se orugglega nysodid tegar kokkurinn smakkar tad) og klara sosuna. Emelia skemmtir gestunum a medan en kemur inn i eldhus tegar eg er ad brydja tuttugustu pastaslaufuna til ad vera viss um ad pastad verdi nakvaemlega "aldentei" og hun hvislar ad mer "eg tarf ad segja ter dalitid a eftir". Eg fae panik kast. Hann bordar orugglega ekki pasta eins og svo margir karlmenn ("hvar er maturinn?"). Allt onytt, eg er buin ad kludra tessu. Jaeja. Ekkert vid tvi ad gera, ber bara fram matinn. Emelia glottir. "jaeja georg, segdu Audi nu hvernig ter finnst pastad sodid". Eg reyni ad gefa henni hatursfullt augnarrad en hun glottir bara til Hrannar. "eeeh"segir kokkurinn ognvaenlegi " eeeh, eg er ekki kokkur sko!" Eftir allar ahyggjurnar ta er hann bara venjulegur madur eins og vid hin.

Tau eru buin ad bua herna i svitjod i eitt ar og vita tvi ymislegt gagnlegt um Svia. Tetta vard mjog skemmtilegt kvold eftir allt saman og vid hlokkum til ad fa tau i heimsokn naest.