Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
fimmtudagur, desember 19, 2002
Ég er ansi hrædd um að efnin sem ég er að vinna með séu ekkert rosalega heilsusamleg. Flest efnanna eru svo rafmögnuð að það er nánast engin leið að ná þeim úr glösunum og þar af leiðandi þyrlast þau soldið og ég anda þeim greinilega að mér. Allavega er ég búin að vera með hausverk í allan dag og ég fæ aldrei hausverk nema daginn eftir mikla drykkju sem á btw ekki við núna. |