Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
laugardagur, desember 21, 2002
 
Í gærkveldið var okkur boðið í slátur til Hrannar og Georgs. Slátrið smakkaðist mjög vel en þetta er ábyggilega fyrsta skiptið sem ég drekk kók með slátri, kók bara rúlar. Auður var ekki eins hrifin enda er slátur ekki á listanum yfir uppáhaldsrétti, meira svona á hinum listanum! En kvöldið var þrælfínt.