Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
þriðjudagur, janúar 07, 2003
Ókei, vid aetlum ad haetta ad kvarta undan kulda í íbúdinni okkar, eda allavega minnka thad adeins. En eftir ad Biggi og Hlín fóru thá hefur greinilega kólnad hjá okkur en thad hefur ekki kólnad úti. Getur verid ad thad hafi stafad svona miklum hita frá theim, vid viljum allavega meina thad. Thad er allavega ekki edlilegt thegar thad er frost á innanverdum útveggnum okkar, ég tók meira ad segja mynd af thví til sönnunar en thar sem ég á bara gamaldags vél (thad er ekki digital) thá verdid thid ad bída. |