Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
þriðjudagur, febrúar 11, 2003
Ja hérna. Ég fékk loksins e-mail frá Siggu, meira ad segja tvö. Ég skildi fyrst ekki alveg um hvad hún var ad tala og svo sá ég ad baedi e-mailin voru eldgömul, annad var sem sagt sent 18. september 2002 en hitt 3. des. Thá veistu thad ljúfan ad "Gísli og siggabjork@isl.is" er ekki express og er verra en snailmail, thad var samt mjög gaman ad fá meilin. Brynjar Dadi er sem sagt farinn ad labba, blessadur! (eldgömul frétt). Mér finnst soldid fyndid hvad fólk les alveg hrikalega augljóslega yfir öxlina á naesta manni í lestinni, sérstaklega blödin en jafnvel hvad sem er. Thetta gerum vid Audur ekki, lesum bara hjá hvor annarri, og ekki yfir öxlina. Úrid mitt fína sem Audur keypti í nóvember stoppadi á laugardagskvöldinu. Ég hafdi audvitad áhyggjur af ad thad hefdi gefid upp öndina thví ég get eiginlega ekki verid klukkulaus og svo vorum vid búnar ad vedja hversu lengi thad entist, ég sagdi 2 ár en Audur bara 6 mánudi. Thetta reyndist svo bara vera batteríid. Audur vildi nú meina ad hún hefdi unnid, stopp er stopp sama hver ástaedan er en thá er nú augljóst ad ég hefdi ekki sagt 2 ár, mörg thessara battería duga ekki svo lengi og greinilega ekki ef úrid er keypt af grunsamlegum innflytenda á útimarkadi. |