Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
þriðjudagur, febrúar 25, 2003
 
Á sunnudaginn budum vid Hrönn og Georg í mat. Thetta var eiginlega "conner" (coffee and dinner) thví vid bordudum kl. 17. Audur eldadi sinn fraega American Style kjúklingarétt, kjúklingabringur med beikoni og osti, mjög gott. Já, hún Audur mín er svo klár ad thad thurfti ekki nema eitt skipti á Staelnum thá var hún búin ad crack-a uppskriftina. Sem betur fer finnst Audi alveg hrikalega gaman ad elda og laet ég thad oftast eftir henni :-)

Annars fórum vid Audur og Hrönn í pool-kennslu í gaer. Thad var sko gagnlegt. Núna kunnum vid 3 leiki í stad eins fyrir. Reyndar eru reglurnar í "eight ball" (thad sem madur spilar venjulega) svo allt ödruvísi en okkur var kennt í byrjun svo eiginlega laerdum vid 3 leiki. Thetta var ókeypis, stelpurnar urdu reyndar ad gerast medlimir (ég er sko medlimur!) og thad kostadi rúmlega 100 SEK en thaer fá ad spila upp í thad thegar thaer vilja, og thar sem vid vorum útlendingar sem skildu ekki almennilega saensku (reyndar bara ég, stelpurnar skildu allt) thá fengum vid einkakennslu á ensku. Thad virdist ekki vera erfitt ad komast í saenska úrvalslidid, thaer eru bara 30 í heildina og sú sem kenndi er í topp 10, Audur heldur ad kennarinn sé í raun í topp 1 og ad hún hafi bara verid med saenska háttinn á thar sem allir eru jafnir. Thetta var svo gaman ad vid maetum pottthétt allar aftur eftir 2 vikur.