Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
föstudagur, apríl 25, 2003
 
Fjölgun í kanaklúbbnum

Litli Bigga- og Hlínarson er kominn í heiminn. Hann er risastór, 56 cm og alveg rosalega sætur. Hlín hringdi í gær, hin rólegasta og tilkynnti okkur að hún væri búin að fæða. Það var sko ekki á henni að heyra að hún hefði verið með hríðir síðastliðna 12 klst. Við Emelía hlökkum ýkt til að fá myndir af prinsinum og svo fáum við vonandi að sjá hann eitthvað á árinu. Til hamingju með þetta krakkar, stórt knús frá okkur.