Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
fimmtudagur, júní 05, 2003
 
Bara einn dagur þangað til við komum til Íslands. Ætli það sé þá ekki tilhlýðilegt að leyfa ykkur að fá smá sneið af aulahúmornum mínu. Ég rakst nefnilega á afar áhugaverða setningu í grein sem ég las í vikunni. Ég var afar ánægð með þessa uppgötvun þar sem að margir halda að fólk innan vísindageirans hafi ekkert skopskyn, en það er ekki satt. "Such constructs may serve as cell-permeable probes for intracellular protease activity by detection of FRET [20] with optimised FRET characteristics." Btw, ég man ekki neitt um hvað þessi grein var, þetta var það eina eftirminnilega :)