Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar





























































This page is powered by Blogger. Isn't yours?
föstudagur, apríl 16, 2004
 
Við fengum okkur nýtt sænskt gsm númer fyrir rúmlega viku þar sem við finnum einfaldlega ekki það sem við áttum fyrir. Það hefur týnst þegar við fórum til Íslands um jólin. Við grátum það samt ekki því nýja númerið er miklu einfaldara, ábyggilega auðveldast í heimi á eftir 1234567 og svo einfalt að ég man það án nokkurra vandræða: 073-9693963.
Það þýðir samt yfirleitt ekki að reyna að ná í okkur í þennan síma því hann er oftast bara heima enda stór og þungur. Ég er þó með hann á mér meðan Auður er í burtu, svo núna er tækifærið fyrir ykkur að hringja.

Og svo á Ásta María frænka hennar Auðar í móðurætt afmæli á morgun og verður 24 ára. Við óskum þér að sjálfsögðu til hamingju með þennan unga aldur.