Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
þriðjudagur, ágúst 23, 2005
Halló halló allir! Hér eru komnar myndir úr brúðkaupinu frá Ingu frænku Emelíu. Þær eru svona fáar því að ég kemst ekki inn á myndasvæðið okkar, þetta er rétt til að svala mestu forvitni ykkar. Hryllilega stórt TAKK sem voru þarna og hjálpuðust að við að gera brúðkaupsdaginn okkar algjörlega frábæran. Fleiri myndir og saga dagsins og íslandsferðarinnar koma síðar |