Svíþjóðarferð  | 
|
| 
 
	Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins. 
	
	
 
 
 Ýmislegt 
 Linkar 
  | 
	
	
    	 fimmtudagur, mars 23, 2006 
   	
	Í dag er ég þriggja vikna. Mömmum mínum finnst ég vera orðin svo stór og reyndar soldið feit. Ég fór í mælingu í dag hjá ungbarnaeftirlitinu og er orðin 56 cm og 4370 g. Ég hef því stækkað um 2 cm og þyngst um 250 g á 6 dögum. Hjúkrunarkonan sagði að ég væri rosalega fullkomin, væri aðeins yfir meðalkúrvunni en innan eðlilegra marka auðvitað og stækkaði alveg í samræmi við það. Setti inn nokkrar myndir frá í dag.  |