Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
laugardagur, mars 11, 2006
Ég er búin að vera sæmilega stillt síðan að amma og afi komu. Mér hefur samt fundist nauðsynlegt að sýna þeim að læt sko ekki vaða yfir mig. Afa finnst ég samt ekki vera neitt óþekk heldur bara smá óvær enda titlar hann sig fjölmiðlafulltrúi minn. Afi er alveg óður, tekur stöðugt myndir af mér. Þið getið séð nokkrar hérna. |