Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
sunnudagur, apríl 09, 2006
Í gær komu amma og afi í Kjalarlandi og langamma í Sandvík í heimsókn til mín. Ég á greinila alveg fullt, fullt af afskaplega góðu fólki að því þau komu með fullt af gjöfum handa mér. Takk, takk, allir saman! Kíkið endilega á myndir af gjöfunum og mér með gestunum og svo nokkrar myndir úr gönguferðinni okkar í dag. |