Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
þriðjudagur, október 17, 2006
Auður var heima í dag, var eitthvað slöpp eftir að hafa ælt í nótt. Það er samt alltaf gaman að hafa hana heima en hún hefði nú alveg mátt sleppa því að smita mig. Ég dröslaðist samt heillangt með lestinni til að kaupa notaða göngugrind handa Önnu Eir og var hún alsæl með hana, gat meira að segja stjórnað sér soldið. Kíkið á nýjar myndir. |