Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
sunnudagur, janúar 14, 2007
Ég get labbað næstum alveg sjálf! Ég er farin að nota nýja vagnin sem ég fékk í jólagjöf frá ömmu og afa á Brekkulæk til að styðja mig. Ég get gengið alein ALEIN frá öðrum endanum á stofunni yfir í hinn!!!! Þá eru húsgögn fyrir og svoleiðis og mömmur mínar hjálpa mér að snúa við, ég kann það ekki alveg enn. Það er dálítið erfitt að bakka með vagninn. Kíkið á myndir af því og öðru hér og síðan fleiri myndir frá Íslandi hér. |