Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
sunnudagur, ágúst 05, 2007
Við erum búnar að eignast litla frænku! Kötu og Aradóttir er loksins fædd. Þið fáið að sjá myndir síðar, öllum heilsast vel. Mamma varð fimmtug í dag og fékk barnabarn í afmælisgjöf. Til hamingju Kata og Ari og Anna Amma. |