Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
fimmtudagur, júní 12, 2008
Get ready, við komum til Íslands 17. júní og förum til baka til Sverige 4. júlí. Við höfum ákveðið að ferðast aðeins á þjóðhátíðardögum héðan í frá. Munið íslenska gsm númerið okkar: 6638632 Hringið endilega í okkur. Komnar nokkrar nýjar myndir hérna. Láttu okkur vita í kommentakerfinu hver er með ljótustu grettuna. |