Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar





























































This page is powered by Blogger. Isn't yours?
mánudagur, nóvember 24, 2008
 
Var að lesa kreppufréttir frá Íslandi m.a. um FL-group og Glitni og fannst áhugavert að upplýsa ykkur um hliðstætt dæmi frá svíþjóð. Í síðustu viku var bankaleyfi Carnegie bankans hér afturkallað því þeir höfðu lánað einkaaðila 1.3 milljarð SEK án tryggingar. Ef eftirlit með fjármálastofnunum á íslandi hefði virkað eins og hér í Svíþjóð hefði Glitnir misst sitt leyfi strax í fyrra þegar eigendurnir fengu lán hjá sjálfum sér án tryggingar. Hver veit hvað þá hefði komið í ljós varðandi Glitni og jafnvel hina bankana?