Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
miðvikudagur, maí 05, 2004
 
Saddam átti gereyðingarvopn
Saddam var vondur við þá Íraka sem voru á móti honum, drap þá, pyntaði og setti í fangelsi
Saddam virti ekki vilja írösku þjóðarinnar

Setjið inn "Bandamenn" í staðinn fyrir "Saddam", breytið þátíð í nútíð og pælið í hvað hefur breyst fyrir Venjulegan Íraksson.

Svo heyrist mér á öllu að Bandamenn sé nýtt orð yfir innrásarherlið