Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
miðvikudagur, september 01, 2004
 
Ad tyna buxum
Sumir muna kannski eftir thvi ad i vor tha tyndi eg sparibuxunum mininum. Eg var a leidinni ur vinnunni i utskriftarveislu og tapadi buxunum rett hja straetoskyli. Einhver godhjartadur svii hirti thaer upp ur götunni og eg fann thaer aftur.
Og nu hefur mer tekist thetta aftur. A manudaginn hjoladi eg i vinnuna ad venju. Thegar thangad kom for eg i sturtu og hengdi fötin min ut til therris asamt handklaedinu minu. Vid erum med storar svalir i vinnunni sem eru lika brunautgangur og thar eru gardhusgogn sem eg breiddi fotin min a. Thad er haegt ad ganga upp a svalirnar utan ad via brunastigann og innan ur husinu. Jaeja, tveimur timum seinna for eg ad huga ad fotunum minum og tha voru thau horfin! Eg leitadi og leitadi i trjanum i kring og a jordinni vid svalirnar en fann ekkert. Thad skrytna var ad buxurnar minar og stuttermabolurinn voru horfin en ekki handklaedid, sem hefdi att ad hverfa lika ef vindhvida eda thviumlikt hefdi tekidi thetta. Jaeja, eg gafst upp a leitinni og for ad vinna, spurdi samstarfsmenn mina hvort their hefdu nokkud sed buxurnar minar en enginn kannadist vid neitt. Thegar eg var ad aflaesa hjolinu minu fyrir utan vinnuna um kvoldid sa eg rona sem eitthvad var ad sniglast i kringum hjolin. Thad er nu frekar ovenjulegt ad sja rona tharna hja okkur thannig ad eg for adeins ad lita a hann og tok tha eftir thvi ad hann var i buxunum minum! Eg flytti mer ad laesa hjolinu aftur og virti hann betur fyrir mer. Ju, thetta voru buxurnar minar, engin spurning. Eg thordi nu ekki alveg ad krefjast thess ad fa thaer til baka og hafdi thar ad auki takmarkadan ahuga a tvi ad fara i thaer eftir ad hann var buin ad nudda theim vid alla sina finu stadi allan daginn. Akvad loksins ad hjola bara heim og lata malid kjurt liggja. Hann tharf lika orugglega meira a buxunum minum ad halda en eg.