Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
föstudagur, nóvember 10, 2006
 
I gaer leigdum vid bil og forum i Ikea. Thad var alveg hundleidinlegt. Vid Emelia vorum daltid othekkar og gedvondar en Anna Eir var aegilega stillt ad venju. Vid keyptum litla stola og bord og ymislegt fleira handa Önnu Eir sem vid aetlum ad setja i barnaherbergid sem vid erum ad innretta. Reyndar var bordid sem vid aetludum ad kaupa ekki til i gaerkvoldi svo Emelia og Anna thurftu ad fara aftur i Ikea i morgun til ad na i thad. Um helgina munum vid semsagt vera i thvi ad breyta gestaherberginu i barnaherbergi.
Tad verdur lika mjog kaerkomin breyting fyrir okkur Emeliu thvi vid hofum sofid i gestaherberginu i 2 manudi og Anna Eir hefur verid ein i okkar herbergi. Thad brakar svo hryllilega i ruminu okkar og vid heldum kannski ad hun vaknadi vid thad. Nu faum vid semsagt rumid okkar aftur.
Gestir thurfa ekki ad örvaenta, their verda ekki latnir sova a teppi a stofugolfinu med ulpuna sina yfir ser. Röndótti svefnsófinn sem margir kannast vid verdur áfram i barna/gestaherberginu og mun thjona nyjum gestum jafnvel og gomlum.