Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar





























































This page is powered by Blogger. Isn't yours?
föstudagur, nóvember 03, 2006
 
Sjitt hvad thad er kalt herna. -8 i morgun! A midvikudaginn aetladi Emelia ad vera dugleg og for ad versla fyrir heimilid med Önnu Eir. Thegar hun lagdi af stad var sma svona fjuk og pinusnjokoma en thegar hun var buin ad versla var komin rosaleg snjokoma og minnst 5cm snjor a jordina. Thaer hringdu i mig til ad hjalpa ser heim med allar vörurnar og eg komst til theirra med straeto en thegar vid aetludum til baka thokadist umferdin nanast ekki neitt og enginn straeto sjaanlegur. Vid akvadum ad labba i kukavedrinu a nedanjardarlestarstodina og taka lestina fyrst nidur i bae og sidan heim til okkar. Tok allt i allt ruman klukkutima. Vinnufelagi minn sem er lika nagranni okkar for heim med straeto og var 3 og halfan tima a leidinni. Sviar eru nefnilega eins og islendingar; thegar veturinn kemur med snjoinn litur folk undrandi til himins og skilur ekkert i hvada hvitu flygsur thetta eru, hristir hausinn, stigur upp i sumardekkjadann bilinn sinn og flautar a hina halfvitan sem ekki koma ser ur sporunum. Sviar eru annars mjog fljotir ad jafna sig. Their koma heim, kikja i dagbokina sina sidan i fyrra, segja "aha, snjor, thad var thad sem thetta var" og senda af stad gröfuherinn sem er buin ad moka burt öllum snjo thegar Sviarnir vakna daginn eftir.

Annars skil eg aldrei hvadan thessar gröfur koma og allt folkid sem er tilbuid til ad stokkva ut um midja nott nanast fyrirvaralaust og moka snjo úr heilli borg a nokkrum timum. Hvad eru gröfurnar og gröfufólkid ad gera annars? Er thad a bakvakt heima hja ser, bónar gröfuna, borar i nefid og horfir a leidarljos, Er borgin kannski med samning vid öll gröfufyrirtaeki a svaedinu sem haetta i öllum ödrum verkefnum um leid og thad kemur snjor? Amk er thetta system sem virkar otrulega vel. Gröfufolk er hetjur.