Svíþjóðarferð  | 
|
| 
 
	Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins. 
	
	
 
 
 Ýmislegt 
 Linkar 
  | 
	
	
    	 miðvikudagur, febrúar 27, 2008 
   	
	Okkur var að berast bréf þess efnis að við værum orðnar sænskir ríkisborgarar, frá og með 6. febrúar 2008. Ég býst við að við verðum núna að hætta að tala svona illa um okkur Svía :)  |