Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
mánudagur, mars 03, 2003
 
Tha erum vid komnar heim eftir vel heppnada ferd. Eftir erfidan solarhring i lundi for eg med lestinni til köben a föstudaginn rett fyrir fjogur og var komin um fimm. Eg hitti krakkana a Hovedbanegård (eda hvernig sem thad er skrifad), vid merkasta kennileiti tess stadar; McDonalds. Vid heldum beint i budina og sidan beint heim til theirra ad spila kana. Biggi eldadi dyrindis pizzu sem vid atum upp til agna med bestu list og sidan heldum vid afram ad spila kana fram eftir kvoldi. Hlin thurfi ad maeta i vinnuna a laugardagsmorgun svo vid forum ad sofa a skikkanlegum tima. Biggi vakti okkur emeliu sidan a laugardagsmorgni tar sem vid thurftum ad drifa okkur i karlsberg ad fa okeypis bjor og sidan ad skoda okkur um i koben. Vid hittum hlin eftir skodunarferdina og fengum okkur makka a thridju haed i einhverju husi vid eitthvad torg sem eg man ekki hvad heitir. Thessi haed er kollud "thridja haedin" af starfsfolki Mcdonalds en rettnefni vaeri "Islendingahaedin" thar sem haedin var full af islendingum. Vid reyndum natturulega ad grjothalda kjafti til ad ekki kaemist upp um okkur. Svo forum vid i pool a einhverjum gaedapoolstad og sidan heim ad spila meiri kana og borda meiri pizzu. Eftir ekki nogu godan kana forum vid svo i bolid. Eg thurfti ad vakna klukkan 5 til ad komast i lestina klukkan 7 i malmö. Eg er thvi daudtreytt thvi eg er ekki buin ad sofa mina venjulegu helgartima og aetla snemma heim i dag ad leggja mig.