Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
mánudagur, mars 17, 2003
 
Thetta var frekar róleg helgi hjá okkur en thad thýdir samt ekki ad vid höfum ekki gert neitt. Allavega var hún Audur mín hörkudugleg. Seinasta thridjudag komst hún ad thví ad hún á ad halda fyrirlestur í vinnunni naesta fimmtudag og annan á föstudeginum í skólanum, sem betur fer er thad sami fyrirlesturinn. Thessi elska setti thví allt á fullt og sat pungsveitt á laugardeginum ad búa til slaedur. Á medan dundadi ég mér vid ad thvo thvott og vaska upp eins og gódar húsmaedur eiga ad gera!
Thar sem thad var 25 stiga hiti skv. Huldumaelinum (reyndar bara 12 grádur thegar sólin skein ekki á maelinn) skruppum vid meira ad segja í ónaudsynlega gönguferd og held ég bara ad okkur hafi ekki ordid meint af.
Eftir annasaman dag plötudum vid Hrönn í pool á fína stadinn sem býdur stelpum ad spila fyrir 17 SEK/klst en strákum 34. Georg var upptekinn ad gera fyrirlestur. Vid komumst ad thví fyrir tveimur vikum ad dýrasti pool-stadurinn í Stokkhólmi er sá sem vid erum medlimir í, JoLo, og kostar t.d. 44 SEK á manninn á klukkustund og enginn mundur gerdur á kynjum (thvílíkt fáránlegt!). Medan vid thrjár spilum sem sagt 2 klst á JoLo gaetum vid spilad 5 klst á hinum stadnum sem er svo sem ekkert sídri og er meira ad segja mitt á milli heimila okkar. Svo er bjórinn ódýrari svo allt maelir med áframhaldandi komu okkar á thennan stad.