Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
föstudagur, apríl 11, 2003
Her er enn snjor og ömurlegheit. Aumingja pabbi og Heidrun sem koma a eftir hingad i kuldann. Eg er ad fara ad saekja thau a T-centralen kl. 14. jei! En thad er ymislegt haegt ad gera her ser til skemmtunar tho ad thad se snjor i april, svo vid latum thad ekki spilla neinu. Fyrir tha sem eitthvad kannast vid svia: I morgun i lestinni sat eg vid hlidina a konu sem var svo jakvaed ad thad eydilagdi fyrir mer restina af morgninum. Hun var ad tala i gemsan og allt var svo "jättebra" sem hinn sagdi og sidan thegar thau voru buin ad akveda ad hittast klukkan thrju thvi thad vaeru svo "jättefint" sagdi hun i thrigang: "va fint, toppen, jättebra!" Eg tholi ekki hresst folk a morgnanna. Hvad er ad hja folki sem vaknar og allt er strax svo frabaert, jafnvel adur en thad er buid ad fa kaffi? Svo eg minnist ekki a folk sem ekki drekkur kaffi. Hallóóóóóóó!!!!! |