Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar





























































This page is powered by Blogger. Isn't yours?
mánudagur, apríl 28, 2003
 
Við Emelía ætluðum að fara að tilkynna tíuþúsund leikinn á síðunni. Tíuþúsundasti gesturinn átti að fá vegleg verðlaun, gistingu í stokkhólmi fyrir hann og fjölskyldu í allt að þrjár vikur (átti að fara eftir því hversu mörg óþekk börn hann á). Vorum ekki alveg búnar að sjá framkvæmdina, gestur nr. 10.000 gæti kannski tekið mynd af skjánum (ctrl+ printscreen) með mynd af teljaranum í 10.000 og sent okkur. Allavega, nú er þessi leikur ónýtur af því að ég þurfti að vera að rífa mig út í tilveruna. Höfum kannski Ellefuþúsund eitthundrað og ellefu leikinn eða eitthvað svoleiðis í staðin. Þurfum að hugsa málið.

Annars lærði ég nýtt "íslenskt" orð í dag. Það er sögnin "að adda" sem merkir "að bæta við". Þannig að "Addaðu mér á listann" þýðir "bættu mér við á listann" eða "Settu mig á listann".

Hér eru nokkrar góðar myndir, þið eruð kannski búin að sjá þær allar

Windows í hnotskurn
Post tech support stress
Bluescreen
Bush og f***ing bréfaklemman saman í liði
USA political map
Ástæðan fyrir því að e-r fær 100% atkvæða í kosningu
Minnislisti fyrir innrás
18 faldur ljóshraði