Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
![]() |
þriðjudagur, maí 18, 2004
I gaer for eg a fyrirlestur hja samtoknunum her um samkynhneigd i bibliunni, afar ahugaverdan. Konan sem helt hann var fyrrverandi formadur samtaka kristinna homma og lesbia og fornleifafraedingur. Hun hafdi ymislegt skemmtilegt ad segja, hafdi medal annars verid i saensku nefndinni sem skrifadi skyrslu a seinni hluta niunda aratugarins um samkynhneigd og kirkju. Su skyrsla var ad einhverju leiti notud i skyrslu islensku nefndarinnar um sama mal. Thegar eg kom heim var Emelia min duglega buin ad elda. Thad gekk hins vegar alveg fram af henni og hun heimtadi ad fara ad sofa strax eftir matinn. I dag aetlum vid ad kaupa pensla og kannski sma malningu til ad mala eldhusskapana i nyju ibudinni ad innan, svo okkur lidi vel ad geyma matinn okkar thar. |