Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
þriðjudagur, september 17, 2002
 
Takka ollum fyrir afmaeliskvedjurnar, tid erud frabaer! Hakon; svefnsofinn kemur a morgun, vid erum bunar ad kaupa saeng handa ter, tannig ad tu matt koma med risastoran pakka!!!
Pabbi, tu ert ad verda algjor tolvunord, eg bid bara eftir bloggsidunni nuna :-) Haltu endilega afram ad skrifa i gestabokina, tad er svo gaman ad fa kvedju fra ter.

Tad virdist vera e-r oanaegja med kosninguna, held kannski ad eg turfi ad setja gallupform a spurningarnar eda e-d. Sofaspurninginn verdur tekin ut og nidurstodur hennar ekki kynntar. Nordaspurningin verdur lika tekin ut, tvi fullnaegjandi nidurustodur hafa fengist; nord veit allt um e-d sem eiginlega enginn hefur ahuga a og teir eru lika ykt svalir, sem er vitaskuld rett.

Her kemur lysing a (daemigerdu) saensku partyi
Partyid a laugardaginn byrjadi, ja, kl. 17 a svona ratleik sem vid forum i i skatunum tegar vid vorum 12. Sidan var farid i leikinn "finndu kartofluna" og loks i leikinn "gryttu klosettrullunni" . Jaja. Tad var bodid upp a saenskan bjor a medan tannig ad teir sem litu ekki a tetta sem skemmtun heldur kvol gatu linad tjaningar sinar. Undirritud var ad sjalfsogdu ekki i teim hopi. Svo fengum vid ad fara inn og bua til skemmtiatridi. jei. Og svo loksins ad borda. Ad sjalfsogdu voru songtextar a bordum og saenskar drykkjuvisur a dagskranni. Taer eru sko ekkert slor, ekkert "Ad lifid se skalvandi" eda "hae dullia" heldur alvoru visur sem fjalla um alvoru vikinga sem beita alvoru ofbeldi(aetla ekki ad hafa neitt af teim eftir en ein bekkjarsystir min bad veislustjorann vinsamlega ad syngja ekki eina visuna tar sem fallegasta linan var "....raping women..." ). Ad lokum lek svo tolva fyrir dansi og tad var bara ageatt. Heyrdi fullt af godu saensku ponkrokki og tad er alltaf plus. Dansadi alveg gommu. Stundvislega kl. 3 var partyinu lokid og teir fau sem enn voru eftir foru heim med tunnelbananum.

Er nu a leid a stefnumot vid rosalega seata islenska stelpu. Vid aetlum ad fa okkur ad borda og fara sidan i pool. Finnst hun ykt frabaer og vona ad tetta gangi tvi vel.