Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
mánudagur, nóvember 18, 2002
 
Það er ennþá svo kalt í íbúðinni okkar að ég stakk upp á því að við myndum hætta að raka á okkur skankana og undir höndunum. Auður tók nokkuð vel í þetta. Við myndum þá í leiðinni spara heilmikinn pening, rakvélablöð eru rándýr. Annars virkar nýja "töfrateppið" okkar þrælvel. Það er nú bara venjulegt ullarteppi en það heldur rosalega vel á okkur hita og fyrir okkur er það gríðarlega góður kostur eins og málum er háttað hérna.