Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
|
fimmtudagur, nóvember 14, 2002
I gaer forum vid og keyptum bokahilluna og bordid og stolana sem vid aetludum ad kaupa a laugardaginn. Um tima leit ut fyrir ad vid yrdum ad fara heim med tetta allt i straeto tvi IKEA tekur 600 SEK f. ad senda manni drasl, sem vid tímdum audvitad ekkert ad borga (ok, ég tímdi thvi ekki) og gellan i IKEA sagdi okkur ad leigublilar gaetu tekid mest 180 cm langa pakka en hillan er 192. Eftir ad hafa radfaert okkur vid serlega radgjafa okkar (Hronn og Georg) i tvi ad dila vid Svia akvadum vid ad kanna tetta med leigubil nanar. Bilstjorarnir fyrir utan IKEA voru hinir vingjarnlegstu, sogdu, "ekkert mal" og skelltu 192 cm longu hillunni okkar i skottid asamt bordinu+ stolunum og 4 tungum innkaupapokum ur smart (stormarkadurinn okkar). Sidan pokkudu teir okkur ofan a allt saman og keyrdu okkur heim f. 160 SEK!!!! Hehe, vid graeddum sumse 440 sek sem eru 10 klst. i pool, 22 bjorar a studenta bar i Uppsala (toluvert faerrri a venjulegum borum) eda 12 kilo af nautahakki. Vid vorum rosa stoltar af okkur. Eftir saenskunamskeidid okkar (tessi Iraska var bara med skarra moti, enda sagdi kennarinn nokkrum sinnum "Bara hlusta" adur en hun gat byrjad og einu sinni "Leila, bara hlusta") hofumst vid handa vid ad setja dotid saman. Vid gerdum samning adur en vid sprettum kossunum upp; Emelia átti ad stjorna og eg myndi gera allt sem hun segdi. Mín reynsla af samsetningu IKEA vara med lýdraedislegum adferdum er nefninlega su ad hillan/bordid/skapurinn endar vitlaust samansett og teir sem unnu lýdraedislega saman ad samsetningunni raedast ekki vid i nokkra tugi klukkustunda a eftir. Tannig ad eg tok throskaskref og sagdi "Tu matt rada." Emelia flytti ser natturulega ad taka vel i tad og stjornadi med miklum glaesibrag og eg hlyddi med tilthrifum. Nidurstadan vard su bokahillan okkar, bordid og allir 4 stolarnir eru fullkomlega sett saman og vid Emelia erum jafnvel betri vinkonur nuna en fyrir IKEA samansetningu. |