Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar





























































This page is powered by Blogger. Isn't yours?
mánudagur, janúar 13, 2003
 
Lifdum smávegins um helgina. Fór med vinnufélögunum á krá á föstudagskvöldid og hitti Audur mig thar. Vid stoppudum ekkert of lengi thví okkur var farid ad langa í pool. Thetta er hid yndaelasta fólk (krakkar) og víludu thad ekkert fyrir sér ad tala ensku nánast allan tímann (thau tala öll mjög góda ensku) thar sem ég skil ekki saensku nógu vel (skildi samt eitt og eitt). Vorum í thrá tíma í pool og fórum svo á Tip Top og vorum til 3, eda thar til stadnum lokadi. Í lestinni vatt sér strákur ad okkur og spurdi á íslensku hvadan vid vaerum eiginlega. Vid héldum ad vid hefdum loksins hitt á Íslending thví hingad til höfum vid hitt ábyggilega 5 Svía sem hafa byrjad ad tala vid okkur íslensku en engan Íslending, en thessi var líka Svíi sem taladi svona líka fína íslensku. Og inn á thessum Tip Top byrjadi stelpan í fatahenginu eitthvad ad tala um mjólk vid okkur og vid höldum ad hún hafi unnid vid ad mjólka á Íslandi, minnid eitthvad ad bregdast okkur.


Á laugardeginum fórum vid í verslunarferd í Kungens Kurva sem er stórt verslunarhverfi í 10 mínútna straetóferd frá okkur. Tilgangurinn var ad fara alveg brjáladar í Computer City thar sem vid keyptum tölvuna okkar í haust, kíkja í IKEA og versla í matinn.
Af hverju aetludum vid ad vera brjáladar í Computer City. Jú, fína, thrádlausa músin okkar er búin ad vera til vandraeda frá upphafi. Hún dettur út af og til og engin ein ákvedin leid til ad laga hana, búnar ad prófa allt. Vid tókum thví músardrusluna med en hefdum getad sleppt thví thar sem vid hefdum nefnilega thurft ad taka lyklabordid (líka thrádlaust) og sendinn med thví thetta er allt still saman. Svo naest thegar vid nennum ad fara í Kungens Kurva thá eigum vid ad geta skipt, jei. AEtludum ad fá Windowsid sem er á tölvunni á disk thví vid fengum thad ekki med thegar vid keyptum hana, eda thad héldum vid en thad á víst ad vera á harda disknum. Vid erum nú ekki alveg tölvufatladar en samt fundum vid nú ekki thetta Windows thegar vid komum heim, thurfum greinilega eitthvad ad spyrja aftur í búdinni! Og svo keyptum vid okkur CD-ROM, eatludum adallega ad kaupa rewritable disk en ekki til. Thetta er thridja búdin sem rewritable diskar eru ófáanlegir, hvad gengur á í Stokkhólmi. Thetta er nú bara farid ad jadrast vid einelti.
Í IKEA keyptum vid rosalega fína innidyramottu og thar sem vid höfum fengid thaer frábaeru fréttir ad tvaer fínar frúr séu vaentanlegar 30. janúar (mamma og amma, vid hlökkum ofbodslega til) thá keyptum vid líka mjög fallega eldhúsljósakrónu sem kostadi 9 SEK, geri adrir betur. Reyndar er ljósakrónan ekkert svo falleg, thetta er meira svona smá djók, vid fundum nefnilega enga krónu og thar sem thessi var svo ódýr thá getum vid bara hent henni thegar vid finnum nýja.

Í gaer budum vid Hrönn og Georg í morgunmat. Ég bakadi bollurnar sem hann Biggi kenndi mér um daginn, thaer hafa aldrei heppnast svona vel hjá mér ádur, litu allar út eins og falleg brjóst!! 20 bjóst á plötu, hvad er fallegra. Kannski 20 brjóst og 10 konur, veit ekki, tharf adeins ad hugsa um thetta.

Lagadi loksins ljósin í loftinu, stytti snúrurnar. Thad thýdir ekkert ad kaupa rándýra og glaesilega eldhúsljósakrónu ef allt í kring er druslulegt :-)