Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?
fimmtudagur, janúar 23, 2003
 
Loksins er jólatréd farid úr stofunni. Audur mín tók jólaskrautid af í gaer og hefur greinilega fargad trénu, allavega var thad ekki á sínum stad og thar sem thad fór ekkert lítid fyrir jólatrénu (sérstaklega í litlu íbúdinni okkar) thá eru allar líkur á ad thad sé annars stadar í rúminu. Og af hverju hjálpadi ég ekki til? Ég nennti thví ekki. Sat bara upp í rúmi og sagdi Audi í hvada röd hún átti ad taka hvern hlut af trénu. ”Skipulag” er nefnilega ord sem fadir minn hefur verid ad reyna ad kenna okkur Hauki í mörg ár og núna borgadi thad sig heldur betur. Thad er nefnilega alls ekki sama hvernig skrautid er tekid nidur og pakkad og svo er auveldara ad skipuleggja svona hluti thegar madur horfir á í smá fjarlaegd. Ég er reyndar alveg viss ad ef ég hefdi reynt ad koma med svona fyrirskipanir thá hefdi hefdi tréd endad á sama stad og á englinum (sjá brandara fyrir jól!). Nei, ég var í vinnunni. Núna er ég sem sagt búin ad vinna af mér thennan eina og hálfa dag (og gott betur, á hálfan í vidbót) sem ég aetla ad taka í naestu viku. Vann frá 8:15-23:45 í gaer, 8:15-21 kvöldid ádur og svo bara svona einn og einn klukkutíma í seinustu viku. Ég er sem sagt örlítid syfjud núna.
En ég mun thá moppa í stadinn og skipuleggja hvar á ad geyma jólaskrautid, thad var nefnilega allt beint úr kassanum (eda kössunum öllu heldur).