Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
|
sunnudagur, apríl 18, 2004
Ég sé að Bjössi á afmæli í dag og er 26 ára. Innilega til hamingju Bjössi! Ég sé það núna að það munar í raun ekki svo mörgum árum á okkur og okkur krökkunum fannst þegar við kynntumst þér :) Komnar nokkrar nýjar myndir: vinnupartý hjá mér seinasta nóvember, vinnupartý hjá mér seinasta febrúar og Köben seinustu jól. |