Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
|
fimmtudagur, apríl 15, 2004
Og fyrir ykkur sem vitið ekki hvernig á að bera fram þessi skrítnu hljóð í sænsku þá segir maður SKÄRMARBRINK með rangæískum framburði í byrjun orðsins (þ.e. HV-ið), Ä-ið er í rauninni hljóð á milli A og E (mjög erfitt fyrir okkur að bera fram í byrjun) og mið R-ið er frekar hljóðlaust. Ef maður ætti að skrifa þetta á íslensku nákvæmlega eins og þetta er sagt þá myndi það vera cirka HVERMABRINK. Svo byrjið að æfa ykkur! |