Svíþjóðarferð  | 
|
| 
 
	Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins. 
	
	
 
 
 Ýmislegt 
 Linkar 
  | 
	
	
    	 þriðjudagur, desember 21, 2004 
   	
	Gestirnir okkar komu í gær, Hlín, Biggi og Valtýr. Valtýr er ekkert feiminn við okkur og alls ekki hræddur við að rusla til. Við sem tókum svo vel til áður en þau komu :) (ég veit að þau komast ekki á netið fyrr en þau eru komin heim til sín). Jólapakkaflóðið stækkaði heldur betur við komuna, líklega er nú flest til Valtýs. Hérna eru nokkrar myndir, jafnvel nýlegar myndir: Heimsókn Kalla og Ögga, mamma og Þorvarður í heimsókn, sumarbústaðarferð á Sólvelli, Íslandsferð 04.-28.07.04.  |