Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
|
föstudagur, mars 17, 2006
úff, það gefst nánast enginn tími til að blogga lengur en sem betur fer hefur Anna Eir aðeins meiri tíma en ég ;) Ætlaði bara að segja að ég bætti við linknum "Bubbi" undir "Linkar" hérna til vinstri. Þarna lýsa Bubbi frændi (bróðir pabba) og Stebba starfseminni á jörðunum Vorsabæ og Brjánsstöðum. Kíkið endilega á þessa síðu, hún er þrælfín og skemmtileg með fullt af flottum myndum. |