Svíþjóðarferð |
|
Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.
Ýmislegt
Linkar
|
miðvikudagur, júní 27, 2007
Anna Eir er alltaf að bæta við sig nýjum orðum. Hér er smá listi yfir þau nýjustu ef þið skylduð lenda í því að reyna að tala við hana: Bebba (vespa), dúú(skór), úpp (prump), dúda (kúka), auja (auga), æ (hæ), dædæ (bæbæ), úa (húfa), alú (halló), nä (hné), eyja (eyra), búba (bumba), úmmm (flugvél), uvva(róla), dæda (tærnar), deda (drekka) |