Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar
255 dagar til jóla!
364 dagar til páska!

7 dagar í ömmu og afa!
61 dagar í Íslandsferðina!
























































This page is powered by Blogger. Isn't yours?
laugardagur, febrúar 14, 2009
 
Jæja, þá er Maggý Nóa komin í heiminn. Hún fæddist 09:22 föstudaginn 13. febrúar og var 3755g og 51cm. Fæðingin gekk vonum framar og öllum heilsast vel. Mæðurnar og stóra systir hafa fengið sæmilegan svefn og Maggý litla er alveg til í að liggja ein í mömmurúmi. Við höfum aðeins svindlað og gefið henni smá þurrmjólk með því það er ekki komin mikil mjólk í brjóstin en hún er alveg til í að vera á brjóstinu þrátt fyrir það. Hér eru nokkrar myndir.