Svíþjóðarferð

Auður og Emelía leggja haf og land undir fót og flytja til lands öryggisins.

Niðurteljarar
255 dagar til jóla!
364 dagar til páska!

7 dagar í ömmu og afa!
61 dagar í Íslandsferðina!
























































This page is powered by Blogger. Isn't yours?
fimmtudagur, apríl 16, 2009
 
Maggi og Heiðrún voru í heimsókn hjá okkur seinasta fimmtudag til laugrdags og koma aftur til okkar á mánudaginn. Við nýttum okkur þau og fórum í partý á föstudeginum, barnlausar. Barnapössunin gékk vel og kom Heiðrún Maggý uppá snuð sem hefur virkað merkilega vel síðan þá.

Um helgina fékk Anna Eir páskaegg í fyrsta skiptið. Við fengum eftirfarandi málshætti:
Sá vægir sem vitið hefur meira (Anna Eir)
Spyr sá sem ekki veit (Auður)
Betra er heilt en vel gróið (Emelía)

Litli engillinn hún Maggý varð 2 mánaða á mánudaginn. Hún verður alltaf yndislegri og yndislegri. Hún brosir oft til okkar þessu sólskinsbrosi, spjallar heilmikið og er farin að slá í dótið sitt á fullu.

Kíkið endilega á nýjar myndir.